Kvöldmatur á þriðja degi ársins
Stykki af saltfiski útvatnað í sólarhring
Kartöflur
Smjör
Ólífuolía
Einiber
Tómatur
Láta suðu koma upp í stórum potti, koma fisknum þar í og taka pottinn af hellunni. Eftir smá stund er hann mátulega soðinn. Sjóða kartöflur, flysja. Steyta einiber gróflega, bræða smjör og blanda saman. Tómatur skorinn í smáa bita og hitaður í blöndu af smjöri og ólífuolíu.
Úr þessu verður ljúffengur og hollur matur fyrir janúarkvöld.
Kartöflur
Smjör
Ólífuolía
Einiber
Tómatur
Láta suðu koma upp í stórum potti, koma fisknum þar í og taka pottinn af hellunni. Eftir smá stund er hann mátulega soðinn. Sjóða kartöflur, flysja. Steyta einiber gróflega, bræða smjör og blanda saman. Tómatur skorinn í smáa bita og hitaður í blöndu af smjöri og ólífuolíu.
Úr þessu verður ljúffengur og hollur matur fyrir janúarkvöld.
Ummæli
Skrifa ummæli