Þekkingarfræðileg samkennd

Þegar maður uppgötvar eitthvað og langar svo mikið að segja öðrum frá og langar til að aðrir upplifi það sama – það er löngun sem ætti skilið að hafa sérstakt nafn. Hún gæti heitið þekkingarfræðileg samkennd eins og mér datt í hug í gær en það er líklega aðeins of klunnalegt heiti.

 Eureka!
Veistu hvað?
Löngunin til að deila þekkingu

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Þegar afi minn kenndi Davíð frá Fagraskógi latínu

Vistkerfi í krukku

Fjórar tækifærisvísur